BREYTA

Æsum til friðar

Nilfisk - hljómsveit Tónleikar á Gauknum 17. mars Það eru ekki bara Samtök herstöðvaandstæðinga og Þjóðarhreyfingin - með lýðræði sem standa fyrir aðgerðum í tilefni af því að þrjú ár eru liðin frá innrásinni í Írak. Föstudaginn 17. mars efna hljómsveitirnar Shadow parade, mrs Pine, NilFisk, Coral og Touch til tónleika undir heitinu Æsum til friðar.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …