BREYTA

Sýning í Friðarhúsi: Frá inngöngunni í Nató til bankahruns og búsáhaldabyltingar

DSC05533 Í Friðarhúsinu Njálsgötu 87 hefur verið sett hefur verið upp myndlistarsýningin 1949 til 2009: Frá inngöngunni í Nató til bankahruns og búsáhaldabyltingar. Innsýn í sögu mótmæla með ljósmyndum og veggspjöldum. Nýjar ljósmyndir frá þátttakendum í mótmælum vetrarins. Sterkar hugsjónir og þrautseigja þegar þjóðinni var að endingu ofboðið en stutt er í örvæntingu og ofbeldi. Sýningin er opin á laugardögum og sunnudögum í apríl klukkan 13 til 16. Sýningarstjóri er Harpa Stefánsdóttir. Upplýsingar gefa Elvar Ástráðsson sími 868 3354 og Stefán Pálsson sími 617 6790 DSC05528

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …