BREYTA

Úlfshamir og sauðagærur

Um samfelluna í utanríkisstefnu Bandaríkjanna Stefán Pálsson, formaður Samtaka herstöðvaandstæðinga, skrifaði grein á vefritið Múrinn 1. maí og fjallaði þar um mismundi ímynd hinna ýmsu forseta Bandaríkjanna, þar sem annarsvegar eru um að ræða hauka á borð við Ronald Reagan og George W. Bush og hinsvegar frjálslynda friðarsinna eins og John F. Kennedy og Bill Clinton. Stefán bendir hins vegar á að goðsögnin um hina síðarnefndu stenst ekki og stefna Bush-stjórnarinnar er í beinu framhaldi af stefnu Clinton-stjórnarinnar. Greinina má nálgast hér

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …