BREYTA

Umsækjendur um stöðu forstjóra varnarmálastofnunar

Eins og fram hefur komið hefur formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, Stefán Pálsson, sótt um stöðu forstjóra Varnarmálastofnunar (sjá fréttatilkynningu). Alls hafa 25 manns sótt um stöðuna og hefur utanríkisráðuneytið nú birt lista yfir umsækjendurna á vefsíðu sinni. Stofnunin á að taka til stafa 1. júní.

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …