Ung vinstri græn efla til friðsamlegra mótmæla við Norræna húsið í klukkan hálftíu í fyrramálið vegna fyrirlestrar Knud Bartels hershöfðingja og formanns hermálanefndar NATÓ um stöðu bandalagsins í fyrramálið. Utanríkisráðherra hefur nýverið boðað að ný ríkisstjórn muni auka þátttöku Íslands í hernaðarbandalaginu. Með mótmælunum vilja Uvg vekja athygli á raunverulegri starfsemi NATÓ, sem hefur staðið fyrir óforskammaðri hernaðarhyggju og stríðsbrölti gegn þjóðu heims í nafni lýðræðis og mannúðar. Þá ítreka Uvg þá skýlausu kröfu frá nýafstöðnum landsfundi að "að Íslendingar segi sig tafarlaust úr NATÓ, hætti að eyða fjármunum ríkissjóðs í stríðsrekstur og taki ekki lengur þátt í “mannúðarverkefnum” sem fela í sér morð og eyðileggingu samfélaga." Ást og bylting,Sjálfsagt er að hvetja hernaðarandtæðinga til að mæta. Fésbókarsíðu atburðarins má sjá hér.

Sjötíu ár eru liðin frá því að Alþingi samþykkti inngöngu Íslands í Atlantshafsbandalagið í skjóli …

Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga 2019 fordæmir þau áform Bandaríkjastjórnar að viðurkenna innlimun Gólanhæða í Ísrael. Allt …

Fjáröflunarmálsverður SHA í friðarhúsi verður föstudagskvöldið 29. mars. Mikið stendur til enda daginn eftir 70 …

Dr. Edward Horgan er gestur landsfundar SHA á laugardag. Hann er lykilmaður í PANA, írsku …

Laugardaginn 23. mars verður landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga haldinn í Friðarhúsi og hefst kl. 11. Á …

Kæri þingmaður Til hamingju með það verkefni sem þér hefur verið falið að sitja á …

Febrúar er stuttur mánuður og málsverðurinn lendir að þessu sinni á föstudagkvöldinu 22. feb. Kokkarnir …

Samtök hernaðarandstæðinga efna til opins umræðufundar um Venesúela þriðjudagskvöldið 19. febrúar kl. 20 í Friðarhúsi. …

Miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga varar eindregið við öllum áformum hernaðaríhlutun í Venesúela og fordæmir ákvörðun ríkja …

Miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga fordæmir einhliða uppsögn Bandaríkjastjórnar á INF-samkomulaginu um takmörkun kjarnorkuvopna sem hefur stuðlað …


Loksins, eftir alltof langa bið, er Friðarvefur Samtaka hernaðarandstæðinga kominn í loftið á ný. Síðan …

Á landsfundi Samtaka hernaðarandstæðinga þann 26. mars síðastliðinn var ný miðnefnd kjörin, líkt og lög …

Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum þeim sem fylgdust með fréttum að …
