BREYTA

Velheppnaðir fundir gegn Íraksstríðinu í Reykjavík

18  mars 2006 006a Tveir fundir voru haldnir í Reykjavík 18. mars til að mótmæla Íraksstríðinu. Húsfyllir var á fundi Þjóðarhreyfingarinnar - með lýðræði í Háskólabíói, en að honum loknum flykktust menn á útifund sem Samtök herstöðvaandstæðinga stóðu fyrir á Ingólfstorgi. Þar fluttu Sjöfn Ingólfsdóttir og Haukur Már Helgason ávörp. Í útvarpsfréttum var sagt að á þriðja hundrað manns hafi sótt þann fund, en það er gróft vanmat og mun talan 800-1.000 vera nær lagi. Ávarp Sjafnar Ingólfsdóttur á Ingólfstorgi 18. mars 2006 Fundir og mótmælagöngur voru víða um heim þessa helgi. Hér eru nokkrar tilvísanir í upplýsingar og myndir: MARCH 18: The World Marches Against the War Skýrsla frá Troops Out Now Coalition í Bandaríkjunum. Aðgerðir á fjölmörgum stöðum í Bandaríkjunum. Stop the War Coalition í Bretlandi. Tugir þúsunda gengu um götur Lundúna Myndir - Frásögn Indymedia Indymedia 1 - myndir o.fl. Indymedia 2 - myndir o.fl. Indymedia 3 - myndir o.fl. Indymedia 4 - myndir o.fl. Indymedia um allan heim: Estrecho: Sevilla, Córdoba | Maritimes: Halifax feature and photos, Fredericton | Ontario: London, Toronto, Windsor | Ottawa Video | BC Vancouver | Winnipeg Victoria | Alacant | Barcelona: 1 2 | Bruxelles: 1 2 3 4 | West-Vlaanderen | Bulgaria | Cyprus: Greek English | Euskal Herria: Ermua | Ireland: Dublin | Germany: Berlin, Duisburg, Trier, Tübingen | Italia: Roma, Palermo, Saronno and Gorizia | Nederland: Amsterdam | Norge | Polska: Warszawa English report and photos, Wrocław, Wa-wa, Poznań | Portugal: Lisboa | Scotland: Glasgow | Switzerland: Feature, Ginevra | Brasil: 1 2 3 | Peru: Lima | Puerto Rico | Aotearoa: Wellington, Hamilton and Auckland | Perth Myndir frá Nicosíu á Kýpur þar sem grískir og tyrkneskir og kristnir og múslímskir Kýpverjar fóru saman í mótmælagöngu. Um 5000 manns tóku þátt í mótmælagöngu í Brussel þar sem 86 samtök af ýsmu tagi fylktu liði. Sjá hér. Myndir - Fleiri myndir hér Myndir frá Helsinki Myndir frá Reykjavík: 18  mars 2006 024 18  mars 2006 028 18  mars 2006 033 18  mars 2006 038 18  mars 2006 047

Færslur

SHA_forsida_top

Janúarmálsverður

Janúarmálsverður

Fyrsti fjáröflunarmálsverður ársins 2023 í Friðarhúsi verður föstudaginn 27. Janúar n.k. kl. 19:00. …

SHA_forsida_top

Frásögn frá Kúrdistan

Frásögn frá Kúrdistan

Kúrdar eiga í vök að verjast í landamærahéruðum Tyrklands vegna árásarstríðs tyrkneska hersins. Hver …

SHA_forsida_top

Friðarganga á Þorláksmessu

Friðarganga á Þorláksmessu

Friðarganga á Þorláksmessu hefur verið fastur liður í Reykjavík frá árinu 1981. Safnast er …

SHA_forsida_top

Fullveldismálsverður

Fullveldismálsverður

Fullveldismálsverður SHA verður að venju glæsilegur. Guðrún Bóasdóttir matreiðir svignandi hátíðahlaðborð alskyns góðgætis núna á …

SHA_forsida_top

Raddir frá Íran

Raddir frá Íran

Miklar fregnir berast frá Íran þessa daganna, þar sem söguleg mótmæli eiga sér stað …

SHA_forsida_top

Októbermálsverður í Friðarhúsi

Októbermálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverður Samtaka hernaðarandstæðinga verður í Friðarhúsi föstudagskvöldið 28. október. Matseldinn verður í höndum …

SHA_forsida_top

Frásögn um friðarferð til Úkraínu

Frásögn um friðarferð til Úkraínu

Um mánaðarmótin fór Maurizio Tani til Úkraínu með fjölþjóðlegu liði friðarsinna til þess að …

SHA_forsida_top

Októberfest-málsverður í Friðarhúsi

Októberfest-málsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverðir Samtaka hernaðarandstæðinga í Friðarhúsi hefja göngu sína að nýju eftir sumarfrí. Bjarki …

SHA_forsida_top

Kertafleytingarræða Silju Aðalsteinsdóttur 9. ágúst 2022

Kertafleytingarræða Silju Aðalsteinsdóttur 9. ágúst 2022

Þegar ég fæddist fyrir nærri því 79 árum geisaði stríð í heiminum, grimmileg landvinningastyrjöld sem …

SHA_forsida_top

Kertafleytingar á fjórum stöðum þann 9. ágúst

Kertafleytingar á fjórum stöðum þann 9. ágúst

Efnt verður til kertafleytinga á fjórum stöðum þriðjudagskvöldið 9. ágúst, á Nagasakí-daginn, til að minnast …

SHA_forsida_top

Kertafleytingar víða um land: 6., 7. og 9. ágúst.

Kertafleytingar víða um land: 6., 7. og 9. ágúst.

Sjaldan eða aldrei hafa kertafleytingar farið fram á fleiri stöðum en nú. Friðarsinnar í Reykjavík, …

SHA_forsida_top

Friðaryfirlýsing

Friðaryfirlýsing

Maurizio Tani býður öllum Íslendingum á borgarafund í þágu friðar í Hallargarðinum við Fríkirkjuna kl. …

SHA_forsida_top

Aprílmálsverður í Friðarhúsi

Aprílmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverðið Samtaka hernaðarandstæðinga halda áfram og föstudaginn 29. apríl verður boðið upp á glæsilegan …

SHA_forsida_top

1. maí kaffi SHA 2022

1. maí kaffi SHA 2022

Samtök hernaðarandstæðinga eru komin aftur með kaffi og vöfflur til að hita upp fyrir kröfugöngu …

SHA_forsida_top

Ný miðnefnd SHA kosin á landsfundi

Ný miðnefnd SHA kosin á landsfundi

Landsfundur SHA 2022 fór fram núna um helgina og var vel sóttur. Skýrsla miðnefndar var …