BREYTA

Velheppnaðir fundir gegn Íraksstríðinu í Reykjavík

18  mars 2006 006a Tveir fundir voru haldnir í Reykjavík 18. mars til að mótmæla Íraksstríðinu. Húsfyllir var á fundi Þjóðarhreyfingarinnar - með lýðræði í Háskólabíói, en að honum loknum flykktust menn á útifund sem Samtök herstöðvaandstæðinga stóðu fyrir á Ingólfstorgi. Þar fluttu Sjöfn Ingólfsdóttir og Haukur Már Helgason ávörp. Í útvarpsfréttum var sagt að á þriðja hundrað manns hafi sótt þann fund, en það er gróft vanmat og mun talan 800-1.000 vera nær lagi. Ávarp Sjafnar Ingólfsdóttur á Ingólfstorgi 18. mars 2006 Fundir og mótmælagöngur voru víða um heim þessa helgi. Hér eru nokkrar tilvísanir í upplýsingar og myndir: MARCH 18: The World Marches Against the War Skýrsla frá Troops Out Now Coalition í Bandaríkjunum. Aðgerðir á fjölmörgum stöðum í Bandaríkjunum. Stop the War Coalition í Bretlandi. Tugir þúsunda gengu um götur Lundúna Myndir - Frásögn Indymedia Indymedia 1 - myndir o.fl. Indymedia 2 - myndir o.fl. Indymedia 3 - myndir o.fl. Indymedia 4 - myndir o.fl. Indymedia um allan heim: Estrecho: Sevilla, Córdoba | Maritimes: Halifax feature and photos, Fredericton | Ontario: London, Toronto, Windsor | Ottawa Video | BC Vancouver | Winnipeg Victoria | Alacant | Barcelona: 1 2 | Bruxelles: 1 2 3 4 | West-Vlaanderen | Bulgaria | Cyprus: Greek English | Euskal Herria: Ermua | Ireland: Dublin | Germany: Berlin, Duisburg, Trier, Tübingen | Italia: Roma, Palermo, Saronno and Gorizia | Nederland: Amsterdam | Norge | Polska: Warszawa English report and photos, Wrocław, Wa-wa, Poznań | Portugal: Lisboa | Scotland: Glasgow | Switzerland: Feature, Ginevra | Brasil: 1 2 3 | Peru: Lima | Puerto Rico | Aotearoa: Wellington, Hamilton and Auckland | Perth Myndir frá Nicosíu á Kýpur þar sem grískir og tyrkneskir og kristnir og múslímskir Kýpverjar fóru saman í mótmælagöngu. Um 5000 manns tóku þátt í mótmælagöngu í Brussel þar sem 86 samtök af ýsmu tagi fylktu liði. Sjá hér. Myndir - Fleiri myndir hér Myndir frá Helsinki Myndir frá Reykjavík: 18  mars 2006 024 18  mars 2006 028 18  mars 2006 033 18  mars 2006 038 18  mars 2006 047

Færslur

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss SHA. Borðhald hefst kl. 19.

SHA_forsida_top

Ætlar utanríkisráðherra bara að halda sama kúrsi?

Ætlar utanríkisráðherra bara að halda sama kúrsi?

Því ber að fagna að utanríkisráðherra ítrekar í erindi sínu á ráðstefnu í Norræna húsinu …

SHA_forsida_top

Utanríkisráðherra fjallar um nýtt skeið í öryggis- og varnarmálum

Utanríkisráðherra fjallar um nýtt skeið í öryggis- og varnarmálum

Við leyfum okkur að birta hér hluta úr erindi sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hélt …

SHA_forsida_top

„Kapphlaupið á Norðurpólinn“

„Kapphlaupið á Norðurpólinn“

Um breytingar á stöðu Íslands og norðurlandanna í varnar- og öryggismálum Fyrirlestrar í samvinnu við …

SHA_forsida_top

Þingmenn deila um varnarmál

Þingmenn deila um varnarmál

Eftirfarandi grein Árna Páls Árnasonar þingmanns Samfylkingarinnar og varaformanns utanríkismálanefndar Alþingis birtist í Morgunblaðinu 23. …

SHA_forsida_top

Friðarsinninn Milan Rai aftur í fangelsi

Friðarsinninn Milan Rai aftur í fangelsi

Vinur okkar, Milan Rai, hefur nú verið fangelsaður í annað sinn á tveimur árum. Milan …

SHA_forsida_top

„Þetta er herinn sem byssustingjum beinir að…

„Þetta er herinn sem byssustingjum beinir að…

eftir Árna Þór Sigurðsson alþingismann Birtist í Morgunblaðinu 19. ágúst … börnum og …

SHA_forsida_top

Nató-fenið í Afganistan

Nató-fenið í Afganistan

eftir Steingrím J. Sigfússon Birtist í Fréttablaðinu 7. ágúst 2007 Nató-leiðangurinn í Afganistan, …

SHA_forsida_top

Kvikmyndasýning í Friðarhúsi

Kvikmyndasýning í Friðarhúsi

Kvikmyndasýning á vegum SHA og Slagsíðunnar.

SHA_forsida_top

Menningarnótt í Friðarhúsi

Menningarnótt í Friðarhúsi

SHA_forsida_top

Fimmtudagsbíó - aðdragandi Júgóslavíustríðsins

Fimmtudagsbíó - aðdragandi Júgóslavíustríðsins

Fimmtudagskvöldið 23. ágúst standa Samtök hernaðarandstæðinga fyrir kvikmyndasýningu í Friðarhúsi í samvinnu við aðstandendur bókabúðarinnar …

SHA_forsida_top

Útrýmum kjarnavopnum

Útrýmum kjarnavopnum

eftir Katrínu Jakobsdóttur Birtist í Fréttablaðinu 9. ágúst 2007 Í kvöld verður þess …

SHA_forsida_top

Hvenær hætta þeir að drepa?

Hvenær hætta þeir að drepa?

Eftirfarandi grein Guðmundar R. Jóhannssonar birtist á vefritinu ogmundur.is 19. ágúst 2007 Rússarnir eru komnir …

SHA_forsida_top

Vantar óvin

Vantar óvin

eftir Sigurð Flosason, gjaldkera SHA Birtist í Fréttablaðinu 7. ágúst 2007 Við hvað …

SHA_forsida_top

Ályktun SHA vegna hernaðarflugs Rússa

Ályktun SHA vegna hernaðarflugs Rússa

Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla flugi rússneskra herþotna við strendur Íslands. Æfinga- og eftirlitsflug á borð við …