Tveir fundir voru haldnir í Reykjavík 18. mars til að mótmæla Íraksstríðinu. Húsfyllir var á fundi Þjóðarhreyfingarinnar - með lýðræði í Háskólabíói, en að honum loknum flykktust menn á útifund sem Samtök herstöðvaandstæðinga stóðu fyrir á Ingólfstorgi. Þar fluttu Sjöfn Ingólfsdóttir og Haukur Már Helgason ávörp. Í útvarpsfréttum var sagt að á þriðja hundrað manns hafi sótt þann fund, en það er gróft vanmat og mun talan 800-1.000 vera nær lagi.
Ávarp Sjafnar Ingólfsdóttur á Ingólfstorgi 18. mars 2006
Fundir og mótmælagöngur voru víða um heim þessa helgi. Hér eru nokkrar tilvísanir í upplýsingar og myndir:
MARCH 18: The World Marches Against the War
Skýrsla frá Troops Out Now Coalition í Bandaríkjunum. Aðgerðir á fjölmörgum stöðum í Bandaríkjunum.
Stop the War Coalition í Bretlandi. Tugir þúsunda gengu um götur Lundúna
Myndir - Frásögn
Indymedia
Indymedia 1 - myndir o.fl.
Indymedia 2 - myndir o.fl.
Indymedia 3 - myndir o.fl.
Indymedia 4 - myndir o.fl.
Indymedia um allan heim:
Estrecho: Sevilla, Córdoba | Maritimes: Halifax feature and photos, Fredericton | Ontario: London, Toronto, Windsor | Ottawa Video | BC Vancouver | Winnipeg Victoria | Alacant | Barcelona: 1 2 | Bruxelles: 1 2 3 4 | West-Vlaanderen | Bulgaria | Cyprus: Greek English | Euskal Herria: Ermua | Ireland: Dublin | Germany: Berlin, Duisburg, Trier, Tübingen | Italia: Roma, Palermo, Saronno and Gorizia | Nederland: Amsterdam | Norge | Polska: Warszawa English report and photos, Wrocław, Wa-wa, Poznań | Portugal: Lisboa | Scotland: Glasgow | Switzerland: Feature, Ginevra | Brasil: 1 2 3 | Peru: Lima | Puerto Rico | Aotearoa: Wellington, Hamilton and Auckland | Perth
Myndir frá Nicosíu á Kýpur þar sem grískir og tyrkneskir og kristnir og múslímskir Kýpverjar fóru saman í mótmælagöngu.
Um 5000 manns tóku þátt í mótmælagöngu í Brussel þar sem 86 samtök af ýsmu tagi fylktu liði. Sjá hér.
Myndir - Fleiri myndir hér
Myndir frá Helsinki
Myndir frá Reykjavík:

Í aðdraganda Alþingiskosninga 2007 sendi miðnefnd SHA spurningalista til íslensku stjórnmálaflokkanna, þar sem þeir voru …

Síðastliðinn laugardag, 5. maí, var haldin í Prag alþjóðleg ráðstefna gegn hervæðingu Evrópu. Tékkneskir hernaðarandstæðingar …

Bandaríska ríkið veitti helmingi meira fé til að rannsaka ástarleiki Bill Clintons, fyrrv. forseta Bandaríkjanna, …

Eftir innrás Bandaríkjanna og fleiri ríkja í Írak 2003 var settur upp dómstóll í anda …

Samtök hernaðarandstæðinga minnast með virðingu Péturs Péturssonar sem borinn var til hinstu hvílu í dag …

Fundurinn hefst með sameiginlegu borðhaldi. Listakokkurinn Ruby (Veróníka S.K. Palaniandy) mun sjá um matseldina ásamt …

Friðarhús í útláni

Í aðdraganda Alþingiskosninga 2007 sendi miðnefnd SHA spurningalista til íslensku stjórnmálaflokkanna, þar sem þeir voru …

Rússar og NATO í nýtt kalt stríð? Þetta er fyrirsögn á fréttasíðum Textavarps Ríkisútvarpsins í …

Í aðdraganda Alþingiskosninga 2007 sendi miðnefnd SHA spurningalista til íslensku stjórnmálaflokkanna, þar sem þeir voru …


Munið 1. maí kaffi Samtaka hernaðarandstæðinga í Friðarhúsi frá kl. 11. Setið verður að …

Samtök herstöðvaandstæðinga, nú hernaðarandstæðinga (SHA), hafa löngum verið áberandi með boðskap sinn fyrir …

Undirritaður, fulltrúi þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í utanríkismálanefnd, er því að sjálfsögðu fylgjandi að …

Undirritun við Dani og Norðmenn um samstarf á sviði öryggismála 26.4.2007 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. …