BREYTA

Vestræn hermaðarstefna og við - fundur í Friðarhúsi

Opinn félagsfundur MFÍK verður föstudaginn 17. maí kl. 19 í Friðarhúsi Þórarinn Hjartarson flytur erindið: VESTRÆN HERNAÐARSTEFNA OG VIÐ Fjallað verður um tafl heimsveldanna nú um stundir, ekki síst í Sýrlandi og Miðausturlöndum, um stuðning Íslands við nefnda hernaðarstefnu og um viðbrögð og viðbragðaskort íslenskra friðarsinna við henni. Léttur kvöldverður seldur á kr. 1.500 í upphafi fundar. Húsið opnar kl. 18.30. Takið endilega með ykkur gesti. Allir velkomnir. Stjórn MFÍK

Færslur

SHA_forsida_top

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Ályktun vegna umferðar kjarnorkuskipa í efnahagslögsögu Íslands

Samtök herstöðvaandstæðinga vekja athygli á þeirri hættu sem vera rússneskra herskipa í efnahagslögsögu Íslands hefur …