BREYTA

Vígvæðing NATO í Evrópu

Á annarri síðu Fréttablaðsins laugardaginn 12. maí er lítil en athyglisverð frétt og reyndar mjög ógnvænleg. Og hún vekur líka upp spurninguna: hvers vegna? Fréttablaðið, 12. Maí 2006 06:45 Sérfræðingaskýrsla NATO um hættuna á eldflaugaárásum: Ræða evrópskar eldflaugavarnir Hermálasérfræðingar Atlantshafsbandalagsins segja hættuna fara vaxandi á því að gerðar verði eldflaugaárásir á bandalagsríki. Þeir hvetja stjórnvöld í aðildarríkjunum til að íhuga alvarlega að láta þróa varnarkerfi gegn slíkum árásum í Evrópu. Billingslea marskálkur, varaframkvæmdastjóri NATO og ábyrgur fyrir hergagnamálum, var í forsvari þegar tíu þúsund síðna skýrsla sérfræðinganefndar um hættuna á flugskeyta- og eldflaugaárásum á NATO-ríki og hugsanlegar varnir gegn þeirri vá var kynnt í höfuðstöðvum NATO í Brussel í vikunni. "Það er vaxandi hætta á árásum með langdrægum sprengiflaugum á NATO-landsvæði, og það er tími til kominn að kanna leiðir til að mæta þeirri ógn," sagði Billingslea. Að hans mati ættu NATO-ríkin 26 að geta komið sér upp skilvirku neti nema og gagneldflaugastöðva til að skjóta niður flaugar sem að þeim kynni að verða skotið, án þess að það sprengdi útgjaldarammann til varnarmála. "Eldflaugavarnakerfi fyrir Evrópu er tæknilega vel framkvæmanlegt," sagði hann. "Kostnaðurinn við að koma slíku kerfi upp er hóflegur." Gert er ráð fyrir að leiðtogar NATO-ríkjanna ræði málið á fundi í Riga í Lettlandi í nóvember.

Færslur

SHA_forsida_top

Rjúfum 200 hluthafa múrinn!

Rjúfum 200 hluthafa múrinn!

Einkahlutafélagið Friðarhús SHA var stofnað 30. mars 2004 með kaup á húsnæði fyrir starfsemi SHA …

SHA_forsida_top

Alþjóðasamtök herstöðvaandstæðinga

Alþjóðasamtök herstöðvaandstæðinga

Alþjóðasamtök herstöðvaandstæðinga (International Network For The Aboliton Of Foreign Military Bases - No Bases …

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur v. friðargöngu

Undirbúningsfundur v. friðargöngu

Samstarfshópur friðarhreyfinga undirbýr friðargöngu á Þorláksmessu.

SHA_forsida_top

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA var haldinn fimmtudaginn 30. nóvember. Rætt var um landsráðstefnu SHA og niðurstöðu …

SHA_forsida_top

Þunnur þrettándi frá sýslumanni

Þunnur þrettándi frá sýslumanni

Eins og kynnt hefur verið hér á Friðarvefnum fóru SHA fram á lögbann við för …

SHA_forsida_top

Styðjum baráttu fatlaðra í Palestínu. Gegn hernámi – fyrir réttindum og reisn

Styðjum baráttu fatlaðra í Palestínu. Gegn hernámi – fyrir réttindum og reisn

Í kvöld, miðvikudag, verður haldinn á Hótel Borg fundur í tilefni af alþjóðlegum samstöðudegi …

SHA_forsida_top

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA

Aðalfundur Norðurlandsdeildar SHA verður haldinn n.k. fimmtudag í Barnaskólanum á Brekkunni ("Rósenborg") kl. 20. Í …

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss hafa slegið í gegn og að þessu sinni verður efnt til veislu á …

SHA_forsida_top

Undirbúningsfundur v. friðargöngu

Undirbúningsfundur v. friðargöngu

Samstarfsnefnd friðarhreyfinga fundar kl. 20 í Friðarhúsi um undirbúning friðargöngu á Þorláksmessu.

SHA_forsida_top

Lærum af sögunni

Lærum af sögunni

Ályktun frá landsfundi SHA, 26. nóvember 2006 um hernaðarsamstarf við Norðmenn: Samtök hernaðarandstæðinga mótmæla …

SHA_forsida_top

Segjum upp herstöðvasamningnum

Segjum upp herstöðvasamningnum

Ályktun frá landsfundi SHA, 26. nóvember 2006 um uppsögn herstöðvasamningsins: Engum sem fylgst hefur …

SHA_forsida_top

Uppgjöri fagnað

Uppgjöri fagnað

Ályktun frá landsfundi SHA, 26. nóvember 2006: Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga fagnar því uppgjöri sem …

SHA_forsida_top

Landsfundur SHA

Landsfundur SHA

Landsfundur SHA í Friðarhúsi

SHA_forsida_top

Nýtt nafn - sömu góðu samtökin

Nýtt nafn - sömu góðu samtökin

Landsfundur SHA var haldinn í Friðarhúsi í dag, sunnudag. Ný miðnefnd var kjörin á fundinum …

SHA_forsida_top

Breytt tímasetning málsverðar

Breytt tímasetning málsverðar

Fjáröflunarmálsverðir Friðarhúss hafa verið síðasta eða næstsíðasta föstudag í mánuði, en vakin er athygli á …