BREYTA

Vígvæðing NATO í Evrópu

Á annarri síðu Fréttablaðsins laugardaginn 12. maí er lítil en athyglisverð frétt og reyndar mjög ógnvænleg. Og hún vekur líka upp spurninguna: hvers vegna? Fréttablaðið, 12. Maí 2006 06:45 Sérfræðingaskýrsla NATO um hættuna á eldflaugaárásum: Ræða evrópskar eldflaugavarnir Hermálasérfræðingar Atlantshafsbandalagsins segja hættuna fara vaxandi á því að gerðar verði eldflaugaárásir á bandalagsríki. Þeir hvetja stjórnvöld í aðildarríkjunum til að íhuga alvarlega að láta þróa varnarkerfi gegn slíkum árásum í Evrópu. Billingslea marskálkur, varaframkvæmdastjóri NATO og ábyrgur fyrir hergagnamálum, var í forsvari þegar tíu þúsund síðna skýrsla sérfræðinganefndar um hættuna á flugskeyta- og eldflaugaárásum á NATO-ríki og hugsanlegar varnir gegn þeirri vá var kynnt í höfuðstöðvum NATO í Brussel í vikunni. "Það er vaxandi hætta á árásum með langdrægum sprengiflaugum á NATO-landsvæði, og það er tími til kominn að kanna leiðir til að mæta þeirri ógn," sagði Billingslea. Að hans mati ættu NATO-ríkin 26 að geta komið sér upp skilvirku neti nema og gagneldflaugastöðva til að skjóta niður flaugar sem að þeim kynni að verða skotið, án þess að það sprengdi útgjaldarammann til varnarmála. "Eldflaugavarnakerfi fyrir Evrópu er tæknilega vel framkvæmanlegt," sagði hann. "Kostnaðurinn við að koma slíku kerfi upp er hóflegur." Gert er ráð fyrir að leiðtogar NATO-ríkjanna ræði málið á fundi í Riga í Lettlandi í nóvember.

Færslur

SHA_forsida_top

STÖÐVIÐ STRÍÐSGLÆPINA Á GAZA!!

STÖÐVIÐ STRÍÐSGLÆPINA Á GAZA!!

-Mótmælafundur á Austurvelli, fimmtudaginn 13. júlí kl. 17:30 Félagið Ísland-Palestína boðar til mótmælafundar á …

SHA_forsida_top

Stríðsglæpum Ísraela á Gaza mótmælt

Stríðsglæpum Ísraela á Gaza mótmælt

-Mótmælafundur fimmtudaginn 13. júlí á Austurvelli Verið er að skipuleggja mótmæli vegna stríðsglæpa Ísraela á …

SHA_forsida_top

Bechtel, heimsins mesta stríðsgróðafyrirtæki

Bechtel, heimsins mesta stríðsgróðafyrirtæki

Bandarísk friðarsamtök hvetja til mótmæla við skrifstofur Bechtel 6.-9 . ágúst Sameinaða friðar- og …

SHA_forsida_top

Fyrirlestur Michel Chossudovsky í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. júlí

Fyrirlestur Michel Chossudovsky í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. júlí

Þann 11. júlí nk. verður hér í Reykjavík kanadíski hagfræðingurinn Michel Chossudovsky. Hann kemur til …

SHA_forsida_top

HM í Friðarhúsi

HM í Friðarhúsi

Leikið um 3ja sæti

SHA_forsida_top

Greinargerð Samtaka herstöðvaandstæðinga vegna viðræðna Bandaríkjanna og Íslands um brottför hersins

Greinargerð Samtaka herstöðvaandstæðinga vegna viðræðna Bandaríkjanna og Íslands um brottför hersins

Í dag, 7. júlí, er haldið áfram viðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda um brottför hersins. …

SHA_forsida_top

Var þörf á varnarliði?

Var þörf á varnarliði?

eftir Árna Björnsson Birtist í Morgunblaðinu 6. júlí 2006 ÞEGAR bandaríski herinn birtist …

SHA_forsida_top

Greinargerð Samtaka herstöðvaandstæðinga vegna viðræðna Bandaríkjanna og Íslands um brottför hersins

Greinargerð Samtaka herstöðvaandstæðinga vegna viðræðna Bandaríkjanna og Íslands um brottför hersins

1. Segjum upp herstöðvasamningnum! Allt frá því að herstöðvasamningurinn var gerður árið 1951 hefur þjóðin …

SHA_forsida_top

HM í Friðarhúsi

HM í Friðarhúsi

Undanúrslit

SHA_forsida_top

Stríðsglæpamaður snæðir að Bessastöðum

Stríðsglæpamaður snæðir að Bessastöðum

Í fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands 26. júní segir svo: „George H. W. Bush, fyrrverandi …

SHA_forsida_top

Þættir úr sögu Þjóðvarnar 1945–1963

Þættir úr sögu Þjóðvarnar 1945–1963

eftir Sverri Jakobsson (Dagfari 1. tbl. 26. árg. (2000), bls. 28-39) Herstöð við …

SHA_forsida_top

HM í Friðarhúsi

HM í Friðarhúsi

Undanúrslit

SHA_forsida_top

Kæra lögð fram gegn George H.W. Bush

Kæra lögð fram gegn George H.W. Bush

Fréttatilkynning Reykjavík, 3. júlí 2006 Í dag lagði hópur fólks fram kæru við embætti Ríkislögreglustjóra …

SHA_forsida_top

Fræðsluerindi SHA

Fræðsluerindi SHA

Elías Davíðsson heldur erindi á almennum félagsfundi SHA um blóði drifinn forsetaferil George Bush eldri.

SHA_forsida_top

HM í Friðarhúsi

HM í Friðarhúsi

Fjórðungsúrslit