BREYTA

8. mars – 19. mars – 30. mars. Takið þessa daga frá!

8mars 01 8. mars, fimmtudagur. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Baráttufundur í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17. 24Febpicture 19. mars, mánudagur. Baráttufundur gegn stríðinu í Írak í Austurbæ kl. 20. Ýmiskonar aðgerðir gegn stríðrekstri og hernámi Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í Írak verða víða um heim helgina 17-18 mars og dagana á eftir, en innrásin í Írak hófst aðfararnótt 20. mars 2003. Í Bandaríkjunum hafa stærstu friðarhreyfingarnar, United for Peace and Justice og A.N.S.W.E.R. skipulagt aðgerðir. UPJ stendur fyrir aðgerðum víða um landið en A.N.S.W.E.R. skipuleggur mikla göngu að Pentagon. Þá er stendur einnig til að virkja bloggara með friðarbloggi, sjá nánar: http://bluepyramid.org/peace/ Í London var mikil mótmælaganga síðastliðinn sunnudag sem beindist gegn stríðinu í Írak, áformum um innarás í Íran og endurnýjun kjarnorkuvopna í Bretlandi. Þriðjudaginn 20. mars verður síðan á vegum Stop the War Coalition svokallað alþýðuþing í London þar sem Íraksstríðið verður til umræðu. nonato 30. mars munum minnast þess að þá verða 58 ár liðin frá inngöngu Íslands í NATO. Mikilvægi baráttunnar gegn NATO hefur ekkert minnkað þótt bandaríksi herinn sé farinn, þvertá móti, aldrei hefur NATO verið jafnárásargjarnt og óþverralegt stríðsbandalag og nú. Ísland úr NATO!

Færslur

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Öryggisvottorð í þágu NATO

Öryggisvottorð í þágu NATO

Í dag, 7. nóv. 2006, birtist afar athyglisverð frétt á forsíðu Fréttablaðsins. Hún fjallar um …

SHA_forsida_top

Húsin á heiðinni

Húsin á heiðinni

Eftirfarandi grein Þorleifs Friðrikssonar sagnfræðings birtist í Morgunblaðinu 2. nóvember. Fleiri greinar um atvinnustarfsemi …

SHA_forsida_top

Kannski getum við gert upp sakirnar

Kannski getum við gert upp sakirnar

Eftirfarandi grein Ragnars Óskarssonar birtist í Morgunpósti VG 31. október. Líklega munum við flest …

SHA_forsida_top

Viðtal við Vigfús Geirdal um símhleranir og fleira á Morgunhananum

Viðtal við Vigfús Geirdal um símhleranir og fleira á Morgunhananum

Í þættinum Morgunhaninn á Útvarp Sögu 30. nóvember ræddi Jóhann Haukson við Vigfús Geirdal sagnfræðing …

SHA_forsida_top

Baráttan heldur áfram!

Baráttan heldur áfram!

Húsfyllir var á hinum mánaðarlega föstudagskvöldverði í Friðarhúsi 28. október. Kjartan Ólafsson fv. alþingismaður kom …

SHA_forsida_top

Hlerunarskjölin

Hlerunarskjölin

Hlerunarskjölin er hægt að nálgast á vefslóðinni http://www.skjalasafn.is/index.php?node=534

SHA_forsida_top

Staðið á blístri - legið á hleri

Staðið á blístri - legið á hleri

N.k. föstudagskvöld verður hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss. Matseðillinn er að vanda glæsilegur: Kjúklingasalat með austurlensku …

SHA_forsida_top

Aðalfundur húsfélags

Aðalfundur húsfélags

Aðalfundur húsfélagsins að Njálsgötu 87 verður haldinn í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Rokktónleikar í Friðarhúsi

Rokktónleikar í Friðarhúsi

Bókasafn Andspyrnu heldur rokktónleika í Friðarhúsi kl. 19-21.

SHA_forsida_top

NATO er ekki friðarbandalag

NATO er ekki friðarbandalag

Eftirfarandi grein Einars Ólafssonar birtist í Morgunblaðinu 21. október 2006. Þar hafði slæðst inn ein …

SHA_forsida_top

Bandaríkin, NATO og stríðið gegn hryðjuverkum

Bandaríkin, NATO og stríðið gegn hryðjuverkum

eftir Einar Ólafsson Prentvæn útgáfa Ný heimskipan: alger yfirráð Bandaríkjanna „Áður en Japanir …

SHA_forsida_top

Stríðið í Afganistan

Stríðið í Afganistan

Eftirfarandi grein Þórðar Sveinssonar birtist einnig á vefritinu MIR.IS. Í Afganistan ríkir enginn …

SHA_forsida_top

Friðarhús í útleigu

Friðarhús í útleigu

Í kvöld er Friðarhús í útláni.

SHA_forsida_top

Nýtt skref í frekari samvinnu NATO og Ísraels

Nýtt skref í frekari samvinnu NATO og Ísraels

NATO sendi frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu 16. október síðastliðinn, sem hér birtist í lauslegri …