BREYTA

8. mars – 19. mars – 30. mars. Takið þessa daga frá!

8mars 01 8. mars, fimmtudagur. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Baráttufundur í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17. 24Febpicture 19. mars, mánudagur. Baráttufundur gegn stríðinu í Írak í Austurbæ kl. 20. Ýmiskonar aðgerðir gegn stríðrekstri og hernámi Bandaríkjanna og bandamanna þeirra í Írak verða víða um heim helgina 17-18 mars og dagana á eftir, en innrásin í Írak hófst aðfararnótt 20. mars 2003. Í Bandaríkjunum hafa stærstu friðarhreyfingarnar, United for Peace and Justice og A.N.S.W.E.R. skipulagt aðgerðir. UPJ stendur fyrir aðgerðum víða um landið en A.N.S.W.E.R. skipuleggur mikla göngu að Pentagon. Þá er stendur einnig til að virkja bloggara með friðarbloggi, sjá nánar: http://bluepyramid.org/peace/ Í London var mikil mótmælaganga síðastliðinn sunnudag sem beindist gegn stríðinu í Írak, áformum um innarás í Íran og endurnýjun kjarnorkuvopna í Bretlandi. Þriðjudaginn 20. mars verður síðan á vegum Stop the War Coalition svokallað alþýðuþing í London þar sem Íraksstríðið verður til umræðu. nonato 30. mars munum minnast þess að þá verða 58 ár liðin frá inngöngu Íslands í NATO. Mikilvægi baráttunnar gegn NATO hefur ekkert minnkað þótt bandaríksi herinn sé farinn, þvertá móti, aldrei hefur NATO verið jafnárásargjarnt og óþverralegt stríðsbandalag og nú. Ísland úr NATO!

Færslur

SHA_forsida_top

Det Danske Fredsakademi

Det Danske Fredsakademi

Það er full ástæða til að vekja athygli á danska vefnum Det Danske Fredsakademi. …

SHA_forsida_top

Íslenska friðargæslan?

Íslenska friðargæslan?

Sjá myndbandið The Icelandic Crisis Response Unit

SHA_forsida_top

Þörf á ítarlegri rannsókn á mengun á herstöðvasvæðunum

Þörf á ítarlegri rannsókn á mengun á herstöðvasvæðunum

Í Blaðinu hefur undanfarna daga verið fjallað um mengun af völdum hersins á Suðurnesjum. Margir …

SHA_forsida_top

Hvers vegna?

Hvers vegna?

Í þessari grein, sem birtist í Morgunblaðinu 4. júní 2006, hrekur Vigfús Geirdal staðhæfingar …

SHA_forsida_top

Friðarsinnar eða heimsvaldaandstæðingar?

Friðarsinnar eða heimsvaldaandstæðingar?

eftir Þórarin Hjartarson Vér herstöðvaandstæðingar verðum að ræða grundvöll starfs SHA í breyttu landi …

SHA_forsida_top

Menningarnótt í Friðarhúsi

Menningarnótt í Friðarhúsi

Dagskrá á vegum SHA í Friðarhúsi í tilefni Menningarnætur. Húsið verður opnað kl. 15 og …

SHA_forsida_top

Spennandi dagskrá á Menningarnótt

Spennandi dagskrá á Menningarnótt

Næstkomandi laugardag verður efnt til menningarnætur í Reykjavík. Að því tilefni verður staðið fyrir margvíslegri …

SHA_forsida_top

Þegar vopnahlé er ekki vopnahlé

Þegar vopnahlé er ekki vopnahlé

STOP THE WAR COALITION - NEWSLETTER No. 2006/34 15 August 2006 Ef ályktun Öryggisráðs …

SHA_forsida_top

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefndarfundur SHA

Miðnefnd SHA fundar í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Fundur VIMA

Fundur VIMA

Fundur VIMA í Friðahúsi

SHA_forsida_top

Þá eru þær farnar - hverjum er ekki sama?

Þá eru þær farnar - hverjum er ekki sama?

Stöndum frekar saman - fordómalaus!

SHA_forsida_top

http://fridur.is/libanon/

http://fridur.is/libanon/

Við höfum tekið saman lista yfir efni tengt átökunum í Líbanon sem hefur birst á …

SHA_forsida_top

Minnumst kjarnorkuárásanna á Hirósíma og Nagasakí

Minnumst kjarnorkuárásanna á Hirósíma og Nagasakí

Ræða Ragnars Stefánssonar við kertafleytingu á Akureyri, 9. ágúst, 2006 Þessi grimmdarlega árás endurspeglaði …

SHA_forsida_top

Velheppnaðar kertafleytingar í Reykjavík og á Akureyri

Velheppnaðar kertafleytingar í Reykjavík og á Akureyri

Kertafleytingar fóru fram í gærkvöldi, 9. ágúst, í Reykjavík og á Akureyri í minningu fórnarlamba …

SHA_forsida_top

Lítið samráð við verkalýðshreyfinguna vegna brottfarar hersins - framtíð 360 starfsmanna enn óráðin

Lítið samráð við verkalýðshreyfinguna vegna brottfarar hersins - framtíð 360 starfsmanna enn óráðin

Skv. frétt í Ríkisútvarpinu í dag hefur formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis gagnrýnt …