Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
fyrir friði og jafnrétti.
Opinn fundur miðvikudaginn 8.mars 2006 kl.17
í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.
Þróunaraðstoð – í þágu hverra?
Fundarstjóri: Guðlaug Þóra Marinósdóttir, SFR
Sigríður Víðis Jónsdóttir, blaðamaður
Ég borða ekki jarðsprengjur.
Þórdís Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands
Þróunarsamvinna á nýrri öld.
Hulda Biering, kennari
Grasrót í Mósambík – Konur og menntun.
Elín Jónasdóttir, sálfræðingur
Þar sem fræin þroskast best – reynsla frá Sri Lanka.
Ingibjörg Haraldsdóttir, skáld les ljóð.
Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður
Til hvers að gefa?
Irma Matchavariani, í stjórn Samtaka kvenna af erl. uppruna
Lítum okkur nær.
María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friðarsamtaka MFÍK
Heimurinn hugsaður upp á nýtt.
Margrét M. Norðdahl, myndlistarkona
Sýnir ljósmyndir af verkefni sem unnið var á flóðasvæðum Sri Lanka.
Hljómsveitin AMÍNA spilar.
Menningar og friðarsamtökin MFÍK, Bandalag háskólamanna, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindasamband Íslands, Samtök herstöðvaandstæðinga, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Samtök um kvennaathvarf, Sjúkraliðafélag Íslands, Stígamót, SFR - Stéttarfélag í almannaþjónustu, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, Öryrkjabandalag Íslands

Nú munu vera um 50 þúsund hermenn í bandarískum herstöðvum í Japan. Flestir þeirra eru …

Á sunnudaginn kl. 14 er hluthöfum í Friðarhúsi og öðrum velunnurum þess boðið í heimsókn …

Á sunnudaginn kl. 14 er hluthöfum í Friðarhúsi og öðrum velunnurum þess boðið í heimsókn …

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Opinn fundur miðvikudaginn 8.mars 2006 kl.17 í …

Samkoma í Friðarhúsi í skugga minningarinnar um NATO-inngönguna 1949.

18. mars: Stöðvum stríðið í Írak! Alþjóðlegar mótmælaaðgerðir verða helgina 18.-19. mars í tilefni …

Þessi grein var send Fréttablaðinu til birtingar í byrjun febrúar þegar viðræður um framtíð …

Aðgerðir gegn Íraksstríði 18. mars n.k. undirbúnar í Friðarhúsi. Allir velkomnir.

Opinn fundur í Friðarhúsinu miðvikudag 1. mars kl. 20 Á miðvikudagskvöldið kl. 20 verður …

Þessi grein birtist í Fréttablaðinu laugardaginn 25. febrúar 2006 Viðleitni Íransstjórnar til að auðga …

Óhætt er að segja að fjáröflunarmatarboðið í Friðarhúsi á Safnanótt hafi tekist framar vonum. Meira …

Á haustþingi, þann 11. október, lagði þingflokkur Samfylkingarinnar fram frumvarp til stjórnskipunarlaga um breytingu á …

Það eru víst flestir Íslendingar með það á hreinu hvað gerist í Aþenu 20. maí …

Undirbúningsfundur MFÍK vegna 8. mars í Friðarhúsi. Allir velkomnir.

Stjórn Friðarhúss fundar.