Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
fyrir friði og jafnrétti.
Opinn fundur miðvikudaginn 8.mars 2006 kl.17
í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.
Þróunaraðstoð – í þágu hverra?
Fundarstjóri: Guðlaug Þóra Marinósdóttir, SFR
Sigríður Víðis Jónsdóttir, blaðamaður
Ég borða ekki jarðsprengjur.
Þórdís Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands
Þróunarsamvinna á nýrri öld.
Hulda Biering, kennari
Grasrót í Mósambík – Konur og menntun.
Elín Jónasdóttir, sálfræðingur
Þar sem fræin þroskast best – reynsla frá Sri Lanka.
Ingibjörg Haraldsdóttir, skáld les ljóð.
Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður
Til hvers að gefa?
Irma Matchavariani, í stjórn Samtaka kvenna af erl. uppruna
Lítum okkur nær.
María S. Gunnarsdóttir, form. Menningar- og friðarsamtaka MFÍK
Heimurinn hugsaður upp á nýtt.
Margrét M. Norðdahl, myndlistarkona
Sýnir ljósmyndir af verkefni sem unnið var á flóðasvæðum Sri Lanka.
Hljómsveitin AMÍNA spilar.
Menningar og friðarsamtökin MFÍK, Bandalag háskólamanna, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindasamband Íslands, Samtök herstöðvaandstæðinga, Samtök kvenna af erlendum uppruna, Samtök um kvennaathvarf, Sjúkraliðafélag Íslands, Stígamót, SFR - Stéttarfélag í almannaþjónustu, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, Öryrkjabandalag Íslands

Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna (MFÍK) hafa boðað til undirbúningsfundar fyrir menningar- og baráttudagskrá …

Frá Þjóðarhreyfingunni - með lýðræði ÁR FRÁ YFIRLÝSINGUNNI Í THE NEW YORK TIMES ,,... …

Stjórnarfundur í Friðarhúsi SHA ehf. hefst kl. 20. Fundurinn er opinn öllum áhugamönnum um starfsemina.

Friðarpípan, spurningakeppni Samtaka herstöðvaandstæðinga verður haldin í Friðahúsi kl. 16.

Friðarpípan, spurningakeppni SHA, verður haldin laugardaginn 21. janúar í Friðarhúsinu og hefst kl. 16. …

Á vefritinu Hugsandi birtist nýverið grein eftir sagnfræðinginn Unni Maríu Bergsveinsdóttur, fyrrum miðnefndarfulltrúa í …

Þann tuttugasta mars nk. verða þrjú ár liðin frá því að innrás Bandaríkjamanna og bandalagsríkja …

18.-20. mars verða alþjóðleg mótmæli gegn Íraksstríðinu, en þrjú ár verða þá liðin frá innrás …

Tímarit og fréttabréf Samtaka herstöðvaandstæðinga nefnist Dagfari, en útgáfusaga blaðsins nær aftur á fyrri hluta …

Unnið verður að málningarvinnu í Friðarhúsi á sunnudag frá klukkan 14. Um er að ræða …

Unnið verður að málningarvinnu o.fl. í Friðarhúsi frá kl. 14. Vinnufúsar hendur velkomnar.

Friðarhús er lokað vegna einkasamkvæmis.

Eins og kom fram í fréttum hér á síðunni 10. janúar (sjá hér neðar á …

Lögð hefur verið fram á Alþingi tillaga til ályktunar um opinbera nefnd um öryggi og …

Þann 20. mars næstkomandi verða liðin þrjú ár frá því innrásin í Írak hófst. Undanfarin …