BREYTA

Milan Rai í fangelsi

milan raiFriðar- og umhverfisverndarsinninn Milan Rai heimsótti Ísland sumarið 2004 í boði Samtaka herstöðvaandstæðinga, flutti erindi um Íraksstríðið og stóð fyrir eftirminnilegum námskeiðum í borgaralegri óhlýðni. Nú berast þær fréttir að Milan Rai hafi byrjað afplánun 28 daga fangelsisdóms, fyrir að neita af samviskuástæðum að greiða rúmlega 2.000 punda skaðabætur til breska utanríkisráðuneytisins vegna slagorða gegn fjöldamorðunum í Fallujah sem Rai skrifaði á vegg ráðuneytisins. Í Fallujah féll fjöldi óbreyttra borgara og borgin var nálega lögð í rúst. Á síðustu dögum hafa komið fram staðfestingar á fregnum sem bárust á sínum tíma um notkun Bandaríkjahers á fosfórsprengjum. Enginn hefur verið dreginn til ábyrgðar fyrir stríðsglæpina í Fallujah. Enginn hefur þurft að standa fyrir framan dómara vegna þeirra. Enginn hefur þurft að sitja einn einasta dag í fangelsi - hvað þá 28 daga. Hægt er að lesa fangelsisdagbók Milans Rai á þessari síðu.

Færslur

SHA_forsida_top

Evrópa án kjarnavopna

Evrópa án kjarnavopna

Undanfarið hafa borast fréttir af uppsetningu gagnflaugakerfis í Evrópu á vegum Bandaríkjanna. Þetta eru …

SHA_forsida_top

Félagsfundur Ísland-Palestína

Félagsfundur Ísland-Palestína

Ath. þessi áður auglýsti fundur fellur niður.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna sýnir heimildarmyndir í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna sýnir heimildarmyndir í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna sýnir heimildarmyndir í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna sýnir heimildarmyndir í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Síðasti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss fyrir sumarfrí verður haldinn föstudagskvöldið 25. maí. Borðhald hefst að venju …

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Síðasti fjáröflunarmálsverður Friðarhúss fyrir sumarfrí verður haldinn föstudagskvöldið 25. maí. Borðhald hefst að venju …

SHA_forsida_top

Ritstjórn Dagfara fundar

Ritstjórn Dagfara fundar

Fundur í ritstjórn Dagfara í Friðarhúsi.

SHA_forsida_top

Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsinu miðvikudaginn 16.maí kl. 19

Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsinu miðvikudaginn 16.maí kl. 19

Frá MFÍK Opinn félagsfundur MFÍK í Friðarhúsinu miðvikudaginn 16.maí kl. 19. Fundurinn hefst …

SHA_forsida_top

Hverju svara stjórnmálaflokkarnir? IV. hluti, hermennskutilburðir og friðargæsla

Hverju svara stjórnmálaflokkarnir? IV. hluti, hermennskutilburðir og friðargæsla

Í aðdraganda Alþingiskosninga 2007 sendi miðnefnd SHA spurningalista til íslensku stjórnmálaflokkanna, þar sem þeir voru …

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna stendur fyrir sýningum á heimildarmyndum um anarkisma og róttæka þjóðfélagsbaráttu.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna stendur fyrir sýningum á heimildarmyndum um anarkisma og róttæka þjóðfélagsbaráttu.

SHA_forsida_top

Róttæklingabíó

Róttæklingabíó

Bókasafnið Andspyrna stendur fyrir sýningum á heimildarmyndum um anarkisma og róttæka þjóðfélagsbaráttu.

SHA_forsida_top

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Einkasamkvæmi í Friðarhúsi

Friðarhús er í útláni þennan dag.