BREYTA

Ótrúleg bráðabirgðalög

Eftirfarandi grein birtist á vefritinu ogmundur.is 14. júlí. Eina skynsamlega skýringin sem ég hef heyrt á því að ríkisstjórnin skuli hafa sett bráðabirgðalög um notkun raflagna og raffanga til að þurfa ekki að breyta rafmagnskerfinu í herstöðinni fyrrverandi í Keflavík, er sú að enn blundi í brjósti ríkisstjórnarinnar sú von að Kaninn snúi aftur! Það var með ólíkindum að lesa um það í fréttum að ríkistjórnin sjái tilefni til að setja bráðabirgðalög, svo Íslendingar geti búið í óíbúðarhæfu húsnæði. Raflagnir standast ekki íslenskar eða evrópskar kröfur. Rökin eru: ,,Það er viðamikið verkefni og mun hafa mikinn kostnað í för með sér.” Eitt slys gerir þennan sparnað að engu. Hætturnar er m.a. eftirfarandi:
  • Öll raftæki á Íslandi eru fyrir 230V 50rið. Kanar eru með 110V 60rið. Í lagi er að setja 220V glóperu í 110V. Hún logar bara að hálfu.
  • Öll önnur tæki er stórvarasöm, það eru tæki með spennum, straumfestum (balestum floursent) og straumfestarnar brenna.
  • Mótórar munu brenna þar sem þeir taka of mikinn straum. Segulviðnám minnkar við minni spennu.
  • Engir lekaliðar eru í þessum húsum að því að mér skilst og vörin stærri vegna lægri spennu gætu verið 20A í stað 10A.
  • Setja þarf spenna við öll tæki sem fólk kemur með sér. Lítill vandi er að ofhlaða slík tæki. Kann fólk eða börn að lesa á spenna og raftæki?
  • Börn sem koma í heimsókn með raftæki sín, verða þau upplýst um hætturnar?
  • Frá mínum sjónarhóli er þetta jafnvitlaust og leyfa vinstri umferð í Keflavík, ef þangað flyttu 300 Bretar. Að breyta 300 íbúðum í íbúðarhæft húsnæði er að mínu mati ekki viðamikið verkefni eða kostnaðarsamt. Vissulega verkefni en kostar ekki meira en mánaðarlaun nokkurra bankastjóra. Röskir rafiðnaðarmenn myndu rusla þessu upp á nokkrum mánuðum. Að lokum ef ríkistjórnin sér ástæðu til að setja bráðabirgðalög af svo litlu tilefni, á hverju getum við þá átt von? Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki p.s. Úr Stjórnarskrá Íslands:
      1. gr. Þegar brýna nauðsyn ber til, getur forsetinn gefið út bráðabirgðalög .1) Ekki mega þau þó ríða í bág við stjórnarskrána. Ætíð skulu þau lögð .1)
    Telst þetta brýn nauðsyn? Ég segi nei. En hvernig lög geta riðið í bág við stjórnarskrána er mér hulin ráðgátav. Þetta bendir þó til þess að ríkistjórnin hafi ekki lesið lögin því þannig er þetta á vef Alþingis. rs

    Færslur

    SHA_forsida_top

    Ályktun um uppsögn varnarsamningsins

    Ályktun um uppsögn varnarsamningsins

    Landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga haldinn 12. september 2020 áréttar nauðsyn þess að varnarsamningi Íslands og Bandaríkjanna …

    SHA_forsida_top

    Landsfundur SHA 12. september

    Landsfundur SHA 12. september

    Að öllu jöfnu hefði landsfundur Samtaka hernaðarandstæðinga verið haldinn í marsmánuði en vegna heimsfaraldurs varð …

    SHA_forsida_top

    Kertafleyting 2020

    Kertafleyting 2020

    Í dag, 6. ágúst, eru 75 ár liðin frá kjarnorkuárásunum á Hírósíma og Nagasakí. Allt …

    SHA_forsida_top

    Kertafleyting með óvenjulegu sniði

    Kertafleyting með óvenjulegu sniði

    75 ár eru um þessar mundir frá því að Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgirnar …

    SHA_forsida_top

    Her­væðing lög­reglunnar

    Her­væðing lög­reglunnar

    Þeir sem eitthvað hafa fylgst með í fréttum og samfélagsmiðlum ættu að vera meðvitaðir …

    SHA_forsida_top

    Bandarískt leyniskjal afhjúpað

    Bandarískt leyniskjal afhjúpað

    Bandarísk stjórnvöld hafa aflétt leynd af ýmsum skjölum sem varpa ljósi á Kalda stríðið. Þar …

    SHA_forsida_top

    Maímálsverður

    Maímálsverður

    Eftir nokkurt hlé hefjast fjáröflunarmálsverðir SHA í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 á nýjan leik. Fyllsta öryggis …

    SHA_forsida_top

    English

    English

      Campaign Against Militarism Icelanders have opposed military activities and NATO since …

    SHA_forsida_top

    Hvað gerðist á meðan við litum undan?

    Hvað gerðist á meðan við litum undan?

    Staða mála í Miðausturlöndum í skugga Covid. Samtök hernaðarandstæðinga efna til fundar um spennu- og …

    SHA_forsida_top

    Hernaðarbrölt í heimsfaraldri

    Hernaðarbrölt í heimsfaraldri

    Á miðvikudaginn sendi Trump Bandaríkjaforseti herafla til Karabíska hafsins í framhaldi af ákæru á …

    SHA_forsida_top

    Martyn Lowe um lögreglunjósnara

    Martyn Lowe um lögreglunjósnara

    Um árabil hafa lögreglumenn villt á sér heimildir sem aðgerðasinnar og njósnað um baráttusamtök í …

    SHA_forsida_top

    Landsfundi frestað, hætt við marsmálsverð

    Landsfundi frestað, hætt við marsmálsverð

    Miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga fundaði í gær. Í ljósi yfirstandandi faraldurs var ákveðið að fjáröflunarmálsverður Friðarhúss …

    SHA_forsida_top

    Höfnum stríði við Íran

    Höfnum stríði við Íran

    Laugardagurinn 25. janúar var helgaður alþjóðlegum mótmælum gegn stríði við Íran. Spennuna á milli …

    SHA_forsida_top

    Janúarmálsverður í Friðarhúsi

    Janúarmálsverður í Friðarhúsi

    Bræðurnir Friðrik Atlason og Gísli Hrafn Atlason sjá um janúarmálsverð friðarhúss. Í boði verður kjúklingagúmmelaði …

    SHA_forsida_top

    Ávarp Drífu Snædal á Þorláksmessu

    Ávarp Drífu Snædal á Þorláksmessu

    Kæru friðarsinnar, Friður og lýðræði eru í mínum huga nánar systur og verða ekki …