BREYTA

Ótrúleg bráðabirgðalög

Eftirfarandi grein birtist á vefritinu ogmundur.is 14. júlí. Eina skynsamlega skýringin sem ég hef heyrt á því að ríkisstjórnin skuli hafa sett bráðabirgðalög um notkun raflagna og raffanga til að þurfa ekki að breyta rafmagnskerfinu í herstöðinni fyrrverandi í Keflavík, er sú að enn blundi í brjósti ríkisstjórnarinnar sú von að Kaninn snúi aftur! Það var með ólíkindum að lesa um það í fréttum að ríkistjórnin sjái tilefni til að setja bráðabirgðalög, svo Íslendingar geti búið í óíbúðarhæfu húsnæði. Raflagnir standast ekki íslenskar eða evrópskar kröfur. Rökin eru: ,,Það er viðamikið verkefni og mun hafa mikinn kostnað í för með sér.” Eitt slys gerir þennan sparnað að engu. Hætturnar er m.a. eftirfarandi:
  • Öll raftæki á Íslandi eru fyrir 230V 50rið. Kanar eru með 110V 60rið. Í lagi er að setja 220V glóperu í 110V. Hún logar bara að hálfu.
  • Öll önnur tæki er stórvarasöm, það eru tæki með spennum, straumfestum (balestum floursent) og straumfestarnar brenna.
  • Mótórar munu brenna þar sem þeir taka of mikinn straum. Segulviðnám minnkar við minni spennu.
  • Engir lekaliðar eru í þessum húsum að því að mér skilst og vörin stærri vegna lægri spennu gætu verið 20A í stað 10A.
  • Setja þarf spenna við öll tæki sem fólk kemur með sér. Lítill vandi er að ofhlaða slík tæki. Kann fólk eða börn að lesa á spenna og raftæki?
  • Börn sem koma í heimsókn með raftæki sín, verða þau upplýst um hætturnar?
  • Frá mínum sjónarhóli er þetta jafnvitlaust og leyfa vinstri umferð í Keflavík, ef þangað flyttu 300 Bretar. Að breyta 300 íbúðum í íbúðarhæft húsnæði er að mínu mati ekki viðamikið verkefni eða kostnaðarsamt. Vissulega verkefni en kostar ekki meira en mánaðarlaun nokkurra bankastjóra. Röskir rafiðnaðarmenn myndu rusla þessu upp á nokkrum mánuðum. Að lokum ef ríkistjórnin sér ástæðu til að setja bráðabirgðalög af svo litlu tilefni, á hverju getum við þá átt von? Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki p.s. Úr Stjórnarskrá Íslands:
      1. gr. Þegar brýna nauðsyn ber til, getur forsetinn gefið út bráðabirgðalög .1) Ekki mega þau þó ríða í bág við stjórnarskrána. Ætíð skulu þau lögð .1)
    Telst þetta brýn nauðsyn? Ég segi nei. En hvernig lög geta riðið í bág við stjórnarskrána er mér hulin ráðgátav. Þetta bendir þó til þess að ríkistjórnin hafi ekki lesið lögin því þannig er þetta á vef Alþingis. rs

    Færslur

    SHA_forsida_top

    Friðargöngur á Þorláksmessu

    Friðargöngur á Þorláksmessu

    Friðargöngur verða að venju haldnar á Þorláksmessu á þremur stöðum á landinu. Athugið að tímasetningar …

    SHA_forsida_top

    Upphafið að endalokum Sprengjunnar! – Friðarsinnar bjóða í bíó!

    Upphafið að endalokum Sprengjunnar! – Friðarsinnar bjóða í bíó!

    Nærri 75 ár eru liðin frá því að fyrstu kjarnorkusprengjurnar voru notaðar í hernaði. Upp …

    SHA_forsida_top

    Fullveldisfögnuður

    Fullveldisfögnuður

    Nú er komið að árvissum fullveldisfögnuði og jólahlaðborði SHA. Hann varður haldinn föstudaginn 29. nóvember …

    SHA_forsida_top

    Gunnar Karlsson – kveðja frá SHA

    Gunnar Karlsson – kveðja frá SHA

    Gunnar Karlsson sagnfræðingur lést í Reykjavík á dögunum, rétt rúmlega áttræður að aldri. Hann var …

    SHA_forsida_top

    Októbermálsverður í Friðarhúsi

    Októbermálsverður í Friðarhúsi

    Fjáröflunarmálsverður Samtaka hernaðarandstæðinga verður í Friðarhúsi fös. 25. okt. Kokkurinn er að þessu sinni fyrrum …

    SHA_forsida_top

    Septembermálsverður

    Septembermálsverður

    Fyrsti fjáröflunarmálsverður SHA haustið 2019 verður haldinn föstudaginn 27. september í Friðarhúsi. Daníel E. Arnarsson …

    SHA_forsida_top

    Bandaríkin færa heiminn nær kjarnorkuvetri, og Ísland hjálpar til?

    Bandaríkin færa heiminn nær kjarnorkuvetri, og Ísland hjálpar til?

    Þann 20. október 2018 tilkynnti forseti Bandaríkjanna að Bandaríkin myndu hverfa frá samningi um banni …

    SHA_forsida_top

    Baráttufundur vegna komu varaforseta Bandaríkjanna

    Baráttufundur vegna komu varaforseta Bandaríkjanna

    Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna er á leið til Íslands eins og rækilega hefur komið fram …

    SHA_forsida_top

    Um samtökin

    Um samtökin

    I am text block. Click edit button to change this text. Lorem ipsum dolor sit …

    SHA_forsida_top

    Kertafleytingar gegn kjarnorkuvopnum –9. ágúst 2019

    Kertafleytingar gegn kjarnorkuvopnum –9. ágúst 2019

    Frá árinu 1985 hafa friðarsinnar fleytt kertum á Reykjavíkurtjörn til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á …

    SHA_forsida_top

    Um hernaðarumsvif á Keflavíkurflugvelli

    Um hernaðarumsvif á Keflavíkurflugvelli

    Miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga gagnrýnirharðlega aukna ásælni Bandaríkjastjórnar í umsvif …

    SHA_forsida_top

    Maímálsverður í Friðarhúsi

    Maímálsverður í Friðarhúsi

    Síðasti málsverður Samtaka hernaðarandstæðinga á þessu vormisseri verður haldinn í Friðarhúsi á föstudag, 31. maí. …

    SHA_forsida_top

    Ísland og stofnun Ísraelsríkis - fræðslufundur í Friðarhúsi

    Ísland og stofnun Ísraelsríkis - fræðslufundur í Friðarhúsi

    Hjálmtýr Heiðdal er höfundur nýútkominnar bókar, Íslandsstræti í Jerúsalem. Hann heldur fyrirlestur fyrir SHA um …

    SHA_forsida_top

    Hundraðasti málsverðurinn!

    Hundraðasti málsverðurinn!

    Það verða að vanda kræsingar á borðum í fjáröflunarmálsverði SHA í Friðarhúsi föstudagkvöldið 26. apríl …

    SHA_forsida_top

    Ísland úr NATO

    Ísland úr NATO

    Ályktun frá landsfundi Samtaka hernaðarandstæðinga, 23. mars sl. Sjötíu ár eru liðin frá því að …