Dagskrá:
Fimmtudagur 19. júní.
18:00 - Opnunarpartí í gamla Sirkus-portinu - Hljómsveitin Swords of Chaos, Plötusnúðar,
gjörningar, matur í boði offramleiðslunnar og önnur vitleysa
Föstudagur 20. júní.
19:00 - Larry Bogad, prófessor við Californíu-Háskólann, sem stundar róttækt skæruliðaleikhús,
stendur fyrir umræðu og vinnustofu um róttækt götuleikhús og gjörninga á Kaffi Hljómalind,
Laugarvegi 23
21:00 - Pólítískur prakkaraskapur; fyrirlestur og vinnustofa á Hljómalind
Laugardagur 21. júní.
14:00 - Dagskrá á Lækjartorgi, m.a.:
Food Not Bombs - Ókeypis matur í boðið offramleiðslunnar
Ímyndin Ísland - Passíusálmalupplestur skálda á skýrslu forsætisráðuneytisins; Ímynd Íslands
Beehive Collective - Sögur og risastórir fánar með and-hnattvæðingar myndskreytingum.
15:00 - Leiðsöguleiðangur valdníðinganna... Hverjir eru að rústa samfélaginu og græða á því?
Gangan byrjar á Lækjartorgi
17:00 - Larry Bogad - Theatre of the Oppressed, fyrirlestur á Kaffi Hljómalind.
Sunnudagur 22. júní.
Dagskrá á Kaffi Hljómalind:
16:00 - Larry Bogad vinnustofa - Uppreisnar-Trúðar (Rebel Clowns)
18:00 - Róttækar kvikmyndir
21:00 Niðurrif einsleitninnar - Sögur af maurum og Amerískri menningu; myndafyrirlestur frá
Beehive Collective, frá Maine, USA
Allir atburðir sem fara fram á RÚST eru fríir!

Eftirfarandi grein Rúnars Sveinbjörnssonar birtist í vefritinu Ögmundur.is 16. júní 2008 Nú er búið að …

Pólitísk listahátíð 19.-22. júní Í dag, 19. júní, hefst pólitísk listahátíð í Reykjavík, þar sem …

Næstkomandi sunnudag, 22. júní, verður alþjóðlegt átak til stuðnings baráttunni gegn fyrirhugaðri uppsetningu gagneldflauga í …

Eftirfarandi grein Steingríms J. Sigfússonar alþingismanns birtist í Morgunblaðinu 11. júní 2008. Í tilefni þess …

Eftirfarandi grein Einars Ólafssonar birtist í Morgunblaðinu 12. júní 2008. Undir þessari fyrirsögn skrifaði Ingibjörg …

eftir Einar Ólafsson Í Morgunblaðinu 3. júní birtist grein eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, undir …

Aðfararnótt föstudagsins 30. maí samþykkti Alþingi einum rómi eftirfarandi ályktun: Alþingi fordæmir ómannúðlega meðferð á …

Á morgun, föstudag, kemur utanríkisráðherra Bandaríkjanna í stutta heimsókn til Íslands til fundar með hérlendum …

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 30. maí n.k. Systa býður uppá sumarkjötrétt og sumarsalöt. Matseðillinn: …

Condoleezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna er væntanleg til Íslands næstkomandi föstudag til fundar við utanríkisráðherra Íslands, …

Fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 30. maí n.k. Systa býður uppá sumarkjötrétt og sumarsalöt. Guðrún …


Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss, húsið opnar 18:30.


Samtökin "Matur ekki einkaþotur" gefa mat á Lækjartorgi klukkan 14 alla laugardaga. Þessi samtök, sem …