Dagskrá:
Fimmtudagur 19. júní.
18:00 - Opnunarpartí í gamla Sirkus-portinu - Hljómsveitin Swords of Chaos, Plötusnúðar,
gjörningar, matur í boði offramleiðslunnar og önnur vitleysa
Föstudagur 20. júní.
19:00 - Larry Bogad, prófessor við Californíu-Háskólann, sem stundar róttækt skæruliðaleikhús,
stendur fyrir umræðu og vinnustofu um róttækt götuleikhús og gjörninga á Kaffi Hljómalind,
Laugarvegi 23
21:00 - Pólítískur prakkaraskapur; fyrirlestur og vinnustofa á Hljómalind
Laugardagur 21. júní.
14:00 - Dagskrá á Lækjartorgi, m.a.:
Food Not Bombs - Ókeypis matur í boðið offramleiðslunnar
Ímyndin Ísland - Passíusálmalupplestur skálda á skýrslu forsætisráðuneytisins; Ímynd Íslands
Beehive Collective - Sögur og risastórir fánar með and-hnattvæðingar myndskreytingum.
15:00 - Leiðsöguleiðangur valdníðinganna... Hverjir eru að rústa samfélaginu og græða á því?
Gangan byrjar á Lækjartorgi
17:00 - Larry Bogad - Theatre of the Oppressed, fyrirlestur á Kaffi Hljómalind.
Sunnudagur 22. júní.
Dagskrá á Kaffi Hljómalind:
16:00 - Larry Bogad vinnustofa - Uppreisnar-Trúðar (Rebel Clowns)
18:00 - Róttækar kvikmyndir
21:00 Niðurrif einsleitninnar - Sögur af maurum og Amerískri menningu; myndafyrirlestur frá
Beehive Collective, frá Maine, USA
Allir atburðir sem fara fram á RÚST eru fríir!

Ung Vinstri græn hafa sett á netið myndband sem þau kalla NATO-væðing Íslands. Myndbandið …

Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 25. apríl. Systa sér um matseldina og …

Morgunkaffi í Friðarhúsi á baráttudegi verkalýðsins.

Miðvikudagskvöldið 23. apríl kl. 20 munu Rósa Eyvindardóttir og Vésteinn Valgarðsson segja frá ferð sinni …

Friðarhús er í útleigu þetta kvöld.

Friðarhús er í útláni þetta kvöld.

Rósa Eyvindardóttir og Vésteinn Valgarðsson segja frá ferð sinni á alþjóðlega friðarráðstefnu í Kaíró á …

Nýverið kom út vegleg söngbók með norrænum baráttuljóðum, en undirbúningur útgáfunnar hefur staðið í mörg …

Danski tónlistar- og fræðimaðurinn Per Warming fjallar um tónlist og stjórnmál í Friðarhúsi

Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 25. apríl. Matseldin verður að þessu sinni …

eftir Þórarin Hjartarson „Declare independance“, hrópar Björk í Kína og í Serbíu. Vestrænar fréttastofur hafa …

Hinn mánaðarlegi fjáröflunarmálsverður Friðarhúss verður haldinn föstudagskvöldið 25. apríl. Matseldin verður að þessu sinni …

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Í gær, 16. apríl, var frumvarp utanríkisráðherra um varnarmálalög samþykkt. Samtök hernaðarandstæðinga sendu utanríkismálanefnd Alþingis …

Félagsfundur SHA í Friðarhúsi.