BREYTA

Um hernaðarumsvif á Keflavíkurflugvelli

Miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga gagnrýnirharðlega aukna ásælni Bandaríkjastjórnar í umsvif oghernaðaraðstöðu á Íslandi. Hún hefur birst í fréttum afyfirvofandi og áformuðum byggingarframkvæmdumBandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli fyrir milljarðakróna, 300 milljóna króna framlagi Íslands til viðhaldshernaðarmannvirkja, vinnu við skipulag varnarsvæðisinsá Miðnesheiði og ítrekuðum ummælum utanríkisráðherraog annarra ráðamanna um mikilvægi þessarar viðveru. Umsvif Bandaríkjahers á Íslandi byggjast á varnarsamningi ríkjanna og seinni tíma viðaukum ogbókunum við hann. Illu heilli var varnarsamningnumekki sagt upp um leið og tilkynnt var um lokunherstöðvarinnar á Miðnesheiði árið 2006, en með honum segja Bandaríkjamönnum veitt sjálfdæmivarðandi umfang starfsemi sinnar á landinu. Hernaðarstarfsemi þessi er jafnframt studd af aðildÍslands Nató og talin hluti af skyldum Íslendinga semaðildarþjóðar bandalagsins. Samtök hernaðarandstæðinga árétta þá stefnu sína varnarsamningnum verði sagt upp tafarlaust og Íslandgangi úr hernaðarbandalaginu Nató. Jafnframt eigastjórnvöld banna hvers kyns hernaðarumsvif á íslensku yfirráðasvæði, þar á meðal alltkafbátaeftirlitsflug og flugæfingar þær sem kallaðar eruloftrýmisgæsla. Þá ber Alþingi endurskoðaþjóðaröryggisstefnu sína og hverfa frá þeirri áherslu á hermennsku og vígbúnað sem þar er finna. Þess í staðættu Íslendingar gerast talsmenn mannréttinda, friðarog mannúðar á alþjóðavettvangi.

Færslur

SHA_forsida_top

STÖÐVIÐ STRÍÐSGLÆPINA Á GAZA!!

STÖÐVIÐ STRÍÐSGLÆPINA Á GAZA!!

-Mótmælafundur á Austurvelli, fimmtudaginn 13. júlí kl. 17:30 Félagið Ísland-Palestína boðar til mótmælafundar á …

SHA_forsida_top

Stríðsglæpum Ísraela á Gaza mótmælt

Stríðsglæpum Ísraela á Gaza mótmælt

-Mótmælafundur fimmtudaginn 13. júlí á Austurvelli Verið er að skipuleggja mótmæli vegna stríðsglæpa Ísraela á …

SHA_forsida_top

Bechtel, heimsins mesta stríðsgróðafyrirtæki

Bechtel, heimsins mesta stríðsgróðafyrirtæki

Bandarísk friðarsamtök hvetja til mótmæla við skrifstofur Bechtel 6.-9 . ágúst Sameinaða friðar- og …

SHA_forsida_top

Fyrirlestur Michel Chossudovsky í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. júlí

Fyrirlestur Michel Chossudovsky í Norræna húsinu þriðjudaginn 11. júlí

Þann 11. júlí nk. verður hér í Reykjavík kanadíski hagfræðingurinn Michel Chossudovsky. Hann kemur til …

SHA_forsida_top

HM í Friðarhúsi

HM í Friðarhúsi

Leikið um 3ja sæti

SHA_forsida_top

Greinargerð Samtaka herstöðvaandstæðinga vegna viðræðna Bandaríkjanna og Íslands um brottför hersins

Greinargerð Samtaka herstöðvaandstæðinga vegna viðræðna Bandaríkjanna og Íslands um brottför hersins

Í dag, 7. júlí, er haldið áfram viðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda um brottför hersins. …

SHA_forsida_top

Var þörf á varnarliði?

Var þörf á varnarliði?

eftir Árna Björnsson Birtist í Morgunblaðinu 6. júlí 2006 ÞEGAR bandaríski herinn birtist …

SHA_forsida_top

Greinargerð Samtaka herstöðvaandstæðinga vegna viðræðna Bandaríkjanna og Íslands um brottför hersins

Greinargerð Samtaka herstöðvaandstæðinga vegna viðræðna Bandaríkjanna og Íslands um brottför hersins

1. Segjum upp herstöðvasamningnum! Allt frá því að herstöðvasamningurinn var gerður árið 1951 hefur þjóðin …

SHA_forsida_top

HM í Friðarhúsi

HM í Friðarhúsi

Undanúrslit

SHA_forsida_top

Stríðsglæpamaður snæðir að Bessastöðum

Stríðsglæpamaður snæðir að Bessastöðum

Í fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands 26. júní segir svo: „George H. W. Bush, fyrrverandi …

SHA_forsida_top

Þættir úr sögu Þjóðvarnar 1945–1963

Þættir úr sögu Þjóðvarnar 1945–1963

eftir Sverri Jakobsson (Dagfari 1. tbl. 26. árg. (2000), bls. 28-39) Herstöð við …

SHA_forsida_top

HM í Friðarhúsi

HM í Friðarhúsi

Undanúrslit

SHA_forsida_top

Kæra lögð fram gegn George H.W. Bush

Kæra lögð fram gegn George H.W. Bush

Fréttatilkynning Reykjavík, 3. júlí 2006 Í dag lagði hópur fólks fram kæru við embætti Ríkislögreglustjóra …

SHA_forsida_top

Fræðsluerindi SHA

Fræðsluerindi SHA

Elías Davíðsson heldur erindi á almennum félagsfundi SHA um blóði drifinn forsetaferil George Bush eldri.

SHA_forsida_top

HM í Friðarhúsi

HM í Friðarhúsi

Fjórðungsúrslit