BREYTA

Um hernaðarumsvif á Keflavíkurflugvelli

Miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga gagnrýnirharðlega aukna ásælni Bandaríkjastjórnar í umsvif oghernaðaraðstöðu á Íslandi. Hún hefur birst í fréttum afyfirvofandi og áformuðum byggingarframkvæmdumBandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli fyrir milljarðakróna, 300 milljóna króna framlagi Íslands til viðhaldshernaðarmannvirkja, vinnu við skipulag varnarsvæðisinsá Miðnesheiði og ítrekuðum ummælum utanríkisráðherraog annarra ráðamanna um mikilvægi þessarar viðveru. Umsvif Bandaríkjahers á Íslandi byggjast á varnarsamningi ríkjanna og seinni tíma viðaukum ogbókunum við hann. Illu heilli var varnarsamningnumekki sagt upp um leið og tilkynnt var um lokunherstöðvarinnar á Miðnesheiði árið 2006, en með honum segja Bandaríkjamönnum veitt sjálfdæmivarðandi umfang starfsemi sinnar á landinu. Hernaðarstarfsemi þessi er jafnframt studd af aðildÍslands Nató og talin hluti af skyldum Íslendinga semaðildarþjóðar bandalagsins. Samtök hernaðarandstæðinga árétta þá stefnu sína varnarsamningnum verði sagt upp tafarlaust og Íslandgangi úr hernaðarbandalaginu Nató. Jafnframt eigastjórnvöld banna hvers kyns hernaðarumsvif á íslensku yfirráðasvæði, þar á meðal alltkafbátaeftirlitsflug og flugæfingar þær sem kallaðar eruloftrýmisgæsla. Þá ber Alþingi endurskoðaþjóðaröryggisstefnu sína og hverfa frá þeirri áherslu á hermennsku og vígbúnað sem þar er finna. Þess í staðættu Íslendingar gerast talsmenn mannréttinda, friðarog mannúðar á alþjóðavettvangi.

Færslur

SHA_forsida_top

Fjölmenni í morgunkaffi í Friðarhúsi 1. maí

Fjölmenni í morgunkaffi í Friðarhúsi 1. maí

Fjölmenni í morgunkaffi í Friðarhúsi 1. maí Fjölmenni var í morgunkaffi í Friðarhúsi 1. maí, …

SHA_forsida_top

Úlfshamir og sauðagærur

Úlfshamir og sauðagærur

Um samfelluna í utanríkisstefnu Bandaríkjanna Stefán Pálsson, formaður Samtaka herstöðvaandstæðinga, skrifaði grein á vefritið Múrinn …

SHA_forsida_top

Morgunkaffi SHA

Morgunkaffi SHA

Morgunkaffi SHA verður í Friðarhúsi og hefst kl. 11.

SHA_forsida_top

Munið morgunkaffið í Friðarhúsi 1. maí

Munið morgunkaffið í Friðarhúsi 1. maí

Að morgni 1. maí verður að venju morgunkaffi SHA. Það hefst kl. 11 í Friðarhúsi. …

SHA_forsida_top

1. maí: baráttudagur verkalýðsins, baráttudagur fyrir friði

1. maí: baráttudagur verkalýðsins, baráttudagur fyrir friði

Ritstjórnargrein Herstöðvaandstæðingar hafa löngum látið mikið á sér bera í kröfugöngu verkalýðsfélaganna 1. maí. …

SHA_forsida_top

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi

Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi stendur yfir pottunum á fjáröflunarmálsverði Friðarhúss. Borðhald hefst. kl. 19.

SHA_forsida_top

Morgunfundur 1. maí á Akureyri

Morgunfundur 1. maí á Akureyri

Morgunfundur 1. maí 2006 Mongo sportbar, Kaupangi kl. 10.30 Stefna – félag vinstri manna heldur …

SHA_forsida_top

Upplausn bandamannaraka

Upplausn bandamannaraka

eftir Hugin Frey Þorsteinsson Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu 21. apríl 2006 Síðastliðin 60 …

SHA_forsida_top

Friður, réttlæti og lýðræði - New York 29. apríl

Friður, réttlæti og lýðræði - New York 29. apríl

Laugardaginn 29. apríl verður fjöldaganga og útifundur í New York fyrir friði, réttlæti og lýðræði. …

SHA_forsida_top

Munið morgunkaffið 1. maí

Munið morgunkaffið 1. maí

Að morgni 1. maí verður að venju morgunkaffi SHA. Það hefst kl. 11 í Friðarhúsi. …

SHA_forsida_top

Málsverður og morgunkaffi

Málsverður og morgunkaffi

Föstudagskvöldið 28. apríl verður fjáröflunarmálsverður í Friðarhúsi þar sem Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi sér um eldamennsku. …

SHA_forsida_top

Stjórnarfundur Friðarhúss SHA ehf.

Stjórnarfundur Friðarhúss SHA ehf.

Stjórn Friðarhúss fundar til að undirbúa aðalfund.

SHA_forsida_top

Keflavíkurflugvöllur - brottför hersins, viðbrögð og möguleikar

Keflavíkurflugvöllur - brottför hersins, viðbrögð og möguleikar

Í dag, 26. apríl, setjast fulltrúar íslensku ríkisstjórnarinnar aftur niður með fulltrúum frá Bandaríkjunum til …

SHA_forsida_top

Spjallfundur um komandi haust

Spjallfundur um komandi haust

Almennur félagsfundur SHA til að ræða verkefni haustsins. Er herinn á förum? Hvernig er best …

SHA_forsida_top

Á döfinni

Á döfinni

Það er margt á seyði hjá SHA næstu vikuna, þótt sumarið sé komið smkv. dagatalinu. …